Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

  • Heimili og skóli - landssamtök foreldra og SAFT (Samfélag, fjölskylda, tækni) eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum og trúfélögum.
  • Markmið samtakanna er að stuðla að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga.
  • Samtökin veita ráðgjöf og upplýsingar til foreldra, foreldrasamtaka og leik-, grunn- og framhaldsskóla. Þá standa samtökin fyrir útgáfu á ýmis konar efni um foreldrasamstarf og gefa út tímarit.
  • Hægt er að gerast félagi með því að fara á heimasíðu samtakanna www.heimiliogskoli.is
English
Hafðu samband