Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplýsingar frá skólanum til foreldra

Haustkynningarfundur er haldinn í september þar sem umsjónarkennarar hitta foreldra,
        kynna áætlun vetrarins og ýmislegt sem snertir skólagöngu barnanna. Foreldrar eru hvattir
        til að sækja þessa fundi enda koma þar fram mikilvægar upplýsingar um skólastarfið.
Á heimasíðu skólans er að finna allar helstu upplýsingar um skólastarfið. 
Umsjónarkennarar senda vikulega upplýsingar um starfið í umsjónarbekknum með tölvupósti
        eða fréttatilkynningum í Mentor. 
Námsviðtal eru á haust- og vorönn þar sem foreldrar og nemendur hitta kennara og fara
        yfir ýmis mál. 
Í apríl/maí ár hvert er skóladagatal næsta árs lagt fram og gefst þá foreldrum tækifæri til
        að skipuleggja frí með tilliti til skóadagatalsins.
 
English
Hafðu samband