Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.03.2023

Innritun í grunnskóla 2023-2024 og kynningar í skóla

Innritun í grunnskóla 2023-2024 og kynningar í skóla
Innritun nemenda í 1.bekk (f. 2017) fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram dagana 1. – 10. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Álftanesskóli mun vera með opið hús fyrir þá sem vilja koma og skoða skólann...
Nánar
20.02.2023

Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar - skertur skóladagur

Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar - skertur skóladagur
Miðvikudaginn 22. febrúar er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag. ​ Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð. Nemendur í 10. bekk koma á mismunandi tímum í skólann en upplýsingar um þeirra viðveru fá...
Nánar
10.02.2023

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í þriðja sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf. Sjá einnig hér: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla febrúar 2022
Nánar
08.02.2023

Vetrarleyfi 13 - 17. febrúar

Vetrarleyfi 13 - 17. febrúar
Vikuna 13. - 17. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
30.01.2023

Námsviðtöl 31. janúar

Námsviðtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar eru námsviðtöl í Álftanesskóla. Frístundaheimilið Álftamýri er opið frá kl. 8:30 -16:30 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.
Nánar
24.01.2023

1. bekkur - 100 daga hátið

1. bekkur - 100 daga hátið
Fyrsti bekkur hélt upp á 100 daga hátíð í skólanum í dag, þriðjudaginn 24.janúar. Dagurinn byrjaði á því að hengja upp 100 töflu í skólastofunni og æfðu nemendur sig að telja upp á 100. Þegar hátíðin byrjaði þá fengu allir nemendur poka merktum sér...
Nánar
20.01.2023

Skólaþing 25. janúar

Skólaþing 25. janúar
Við verðum með nemendaþing/skólaþing hér í Álftanesskóla miðvikudaginn 25. janúar í matsal skólans. Það væri frábært ef að einhverjir foreldrar væru tilbúnir til þess að koma og taka þátt með okkur. Miðstigið, 5. - 7. bekkur verður með sitt þing kl...
Nánar
09.01.2023

Skipulagsdagur 11. janúar

Skipulagsdagur 11. janúar
Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir þá nemendur sem eru þar skráðir.
Nánar
20.12.2022

Jólakveðja

Jólakveðja
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári mánudaginn 2. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
15.12.2022

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember
Mánudaginn 19. desember verður jólaskemmtun hjá unglingastigi kl. 19:30-21:30. Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða þriðjudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur. Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu...
Nánar
07.12.2022

Jólapeysudagur - rauður dagur

Jólapeysudagur - rauður dagur
Föstudaginn 9. desember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar
English
Hafðu samband