Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 daga hátíð hjá 2. bekk

27.01.2014
100 daga hátíð hjá 2. bekk

Það var mikið um að vera hjá 2. bekk í tilefni dagsins.

Við föndruðum 100 dags gleraugu, borðuðum sparinesti, marseruðum um skólann og lékum okkur í allskyns spilum og leikjum sem tengdust 100.

Líf og fjör eins og sjá má á myndunum.

Til baka
English
Hafðu samband