Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk

08.05.2014
Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekkLokahatíð Litlu upplestrarkeppninnar var föstudaginn 2. maí. Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri.

Þar var haustið 2010 sem fram kom sú hugmynd að efna til nýs átaks í upplestri og munnlegri tjáningu í tilefni af 15 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk. Niðurstaðan sú að fara af stað með verkefni í anda Stóru upplestrarkeppninnar, með sömu markmið að leiðarljósi en sníða verkefnið að aldri og þroska nemenda í 4. bekk. Ákveðið var að kalla verkefnið Litla upplestrakeppnin.

Hér má sjá myndir frá afhendingu á viðurkenningarskjölum.


Til baka
English
Hafðu samband