Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veikindi tilkynnt í gegnum Mentor

04.11.2014
Veikindi tilkynnt í gegnum Mentor

Skólinn hefur tekið upp það fyrirkomulag að foreldrar/forráðamenn geta nú tilkynnt veikindi barna sinna í gegnum Mentor. Á heimasíðu skólans undir Foreldrar - Tilkynning veikindi má finna nánari leiðbeiningar.

Til baka
English
Hafðu samband