Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blár dagur gegn einelti þriðjudaginn 11. nóv

10.11.2014
Blár dagur gegn einelti þriðjudaginn 11. nóv

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Nemendur munu í þessari viku ræða með umsjónarkennurum sínum  um afleiðingar eineltis og vinna verkefni tengd baráttunni.

Skólasamfélagið í heild nemendur, kennarar og starfsmenn eru hvattir til þess að taka höndum saman þriðjudaginn 11. nóv. mæta í einhverju BLÁU.

Til baka
English
Hafðu samband