Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóla-og góðgerðadagurinn verður þann 29. nóvember frá kl. 12:00 - 16:00

19.11.2014
Jóla-og góðgerðadagurinn verður þann 29. nóvember frá kl. 12:00 - 16:00

Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl. 12:00 - 16:00.

Nánari dagskrá verður birt síðar.

Foreldrafélagið hvetur félagasamtök og einstaklinga sem hafa áhuga á að taka þátt í deginum með söluvarning eða öðru að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið: godgerdadagur@gmail.com en skráning söluborða lýkur fimmtudaginn 27. nóvember nk.

Sjá nánar auglýsingu Foreldrafélagsins.

Til baka
English
Hafðu samband