Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufyrirlestur um "Sexting" í Álftanesskóla mán 27.apríl kl. 20

24.04.2015
Fræðslufyrirlestur um "Sexting" í Álftanesskóla mán 27.apríl kl. 20

Fræðslufyrirlestur í Álftanesskóla mánudaginn 27. apríl kl. 20.00 í sal skólans. Fyrirlesturinn nefnist Ber það sem eftir er og fjallar um "sexting, hefndarklám og Netið og er fræðsla fyrir foreldra um öryggi barna í stafrænum samskiptum. Allir velkomnir.

Til baka
English
Hafðu samband