Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð 1. og 2. bekkjar

27.04.2015
Árshátíð 1. og 2. bekkjar

Fimmtudaginn 16. apríl var árshátíð 1. og 2. bekkjar. Börnin fluttu lög úr Ávaxtakörfunni og leikskólabörn komu í heimsókn. Á eftir nutu allir góðra veitinga af hlaðborði. Hér má sjá myndir frá deginum.

Til baka
English
Hafðu samband