Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Minnum á aðalfund Foreldrafélags Álftanesskóla annað kvöld kl. 20:00

11.05.2016
Minnum á aðalfund Foreldrafélags Álftanesskóla annað kvöld kl. 20:00

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla

verður haldinn í sal Álftanesskóla

fimmtudaginn 12. maí kl. 20:00

   

Dagskrá:

 1.        Setning

2.        Kosning embættismanna fundarins, fundarstjóra og fundarritara

3.        Formaður flytur skýrslu stjórnar

4.        Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og greinir frá stöðu             söfnunarreikninga nemenda

5.        Umræður um skýrslu stjórnar og gjaldkera

6.        Lagabreytingar

7.        Kosning stjórnar

8.        Kosning skoðunarmanns ársreikninga

9.        Kosning fulltrúa foreldra í skólaráð

10.      Önnur mál

 

Á fundinum verða skólastjórnendur með erindi um námsmat og nýjan námsmatskvarða í 10. bekk sem búið er að innleiða í Álftanesskóla samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla og áhrif þess á námsmatskvarða í 1.-9. bekk í Álftanesskóla. Einnig munu þeir ræða áhrif af styttingu náms í framhaldsskóla á nám í grunnskóla.

  

Foreldrar og forráðamenn hvattir til að mæta.

Kaffi og konfekt í boði

  

Foreldrafélag Álftanesskóla

Til baka
English
Hafðu samband