Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið í Nesið miðvikudaginn 10.október - skertur dagur

08.10.2018
Lesið í Nesið miðvikudaginn 10.október - skertur dagur

Miðvikudaginn 10.október er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í nesið hjá okkur í Álftanesskóla. Þetta er skertur skóladagur þ.e. nemendur mæta kl. 9.00 í skólann og fara heim kl. 13.00 en þá tekur Álftamýri við þeim nemendum sem þar eru skráðir.

Vinsamleg sendið nemendur klædda eftir veðri þar sem allir verða úti þennan dag og með nesti (morgunhressingu) í litlum bakpoka.

Til baka
English
Hafðu samband