Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hollt nesti

08.11.2018
Hollt nesti

Kæru foreldrar/forráðamenn 

Morgunhressing er fastur liður í stundaskrá nemenda. Við viljum með þessu bréfi hvetja foreldra til að hugsa um hollustu og fjölbreytni þessa millibita.  Einnig viljum hvetja foreldra barna sem ekki eru í áskrift að hádegismat að hvetja börnin til að taka með sér hollt og gott hádegisnesti. Hollt fæði stuðlar að vellíðan nemenda og eykur hæfni til náms.

Bestu kveðjur 
Kennarar og stjórnendur Álftanesskóla  

Hollt nesti - bréf til forelda 8. nóvember 2018

 

 

Til baka
English
Hafðu samband