Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrakönnun Skólapúlsins

08.02.2021
Foreldrakönnun Skólapúlsins
 
Ágætu foreldrar/forráðamenn nú stendur yfir foreldrakönnun Skólapúlsins og hafa þeir foreldrar sem lentu í úrtaki í þetta sinn nú þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um þátttöku. Skólinn notar kannanakerfi Skólapúlsins til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja foreldra í skólanum um gæði skólans, samskipti við skólann, virkni í skólastarfi og námið heima fyrir. Niðurstöður á yngsta, mið- og elsta stigi eru birtar með samanburði við landsmeðaltal í mars svo lengi sem 80% svarhlutfalli hafi verið náð.

Við viljum því hvetja foreldra til að svara könnuninni svo að skólinn geti nýtt úrvinnslu og niðurstöður Skólapúlsins til að bæta skólastarfið.

Til baka
English
Hafðu samband