Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning hjá nemendum í 1. bekk - ATHUGIÐ BREYTINGAR

20.08.2021
Skólasetning hjá nemendum í 1. bekk - ATHUGIÐ BREYTINGARKæru foreldrar / forráðamenn

Skólasetning Álftanesskóla fer fram í sal skólans þriðjudaginn 24. ágúst. Foreldrar barna í 1. bekk geta komið með börnum sínum en þurfa að bera grímu og sótthreinsa sig. Nemendur fara heim að lokinni skólasetningu.

Nemendahópnum er skipt í tvennt vegna fjöldatakmarkana.

Tímasetning skólasetninga:
1. bekkur - nemendur í stafrófsröð A - H   kl. 11:00
1. bekkur - nemendur í stafrófsröð I - Ö    kl. 13:00

Bestu kveðjur
Stjórnendur
Álftanesskóla

Til baka
English
Hafðu samband