Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 daga hátíð í 1. bekk

26.01.2022
100 daga hátíð í 1. bekk

Í dag héldu börnin í 1.bekk 100 daga hátíð í tilefni þess að þau eru búin að vera 100 daga í skólanum. Þau gengu um skólann og sungu nokkur lög, unnu verkefni tengd tölunni 100 og fengu í lokin að gæða sér á “hlutum” sem þau höfðu verið að nota til að telja upp í 100. Skemmtilegur dagur hjá skemmtilegum börnum.

Hér má sjá nokkar myndir.

Til baka
English
Hafðu samband