Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vegna bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk

26.01.2022
Vegna bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk

Bólusetning nemenda í Álftanesskóla fer fram miðvikudaginn 2. febrúar. Á þeim degi eru jafnframt námsviðtöl hjá nemendum. Frístundaheimilið verður opið þann dag (sjá nánar póst frá frístundaheimillinu).

Allar upplýsingar sem varða bólusetninguna koma frá Heilsugæslunni og er foreldrum bent á að leita til hennar ef eitthvað er óljóst varðandi framkvæmd hennar.

 
Til baka
English
Hafðu samband