Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.09.2013

Göngum í skólann hefst 4. september í Álftanesskóla

Göngum í skólann hefst 4. september í Álftanesskóla
Að beiðni ÍSÍ verður verkefninu ,,Göngum Í skólann“ hleypt af stokkunum í ár hér frá Álftanesskóla miðvikudaginn 4. september með athöfn sem hefst í Íþróttasal Íþróttamiðstöðvar kl. 9:00. Fulltrúar frá ÍSÍ mæta og væntanlega fulltrúar frá...
Nánar
23.08.2013

Leiðarkerfi frístundabíls í Garðabæ

Leiðarkerfi frístundabíls í Garðabæ
Akstur hefst 2. september 2013 og verður ekið alla þá daga sem tómstundaheimilin eru starfandi.
Nánar
23.08.2013

Framkvæmdir á aðkomu að skólasvæðinu

Framkvæmdir á aðkomu að skólasvæðinu
Hafnar eru framkvæmdir við frágang á aðkomu frá Breiðumýri að skóla- og íþróttasvæðinu á Álftanesi. Nú þegar hafa verið gerð malarbílastæði austan við leikskólann Krakkakot í tengslum við hlið sem þar er á girðingunni.
Nánar
20.08.2013

Skólamatur veturinn 2013-2014

Skólamatur veturinn 2013-2014
Skólamatur ehf. mun sjá um hádegismáltíðir í Álftanesskóla vetur eins og undanfarin ár. En við sameiningu sveitarfélagana Álftanes og Garðabæjar lækkaði gjaldskrá skólamáltíða til samræmis við verð sem áður giltu í Garðabæ. Í upphafi vetrar er gott...
Nánar
19.08.2013

Innkaupalistar 2013

Innkaupalistar 2013
Nú styttist í skólabyrjun sem verður föstudaginn 23. ágúst. Innkaupalistarnir eru komnir á vef skólans og hér má nálgast þá. Við minnum foreldra á að skoða hvað er til í töskunum síðan í fyrra til að endurnýta það sem hægt er.
Nánar
07.06.2013

Gleðilegt sumar - nemendur og foreldrar

Gleðilegt sumar - nemendur og foreldrar
Álftanesskóla var slitið við hátíðlega athöfn hjá 10. bekk fimmtudaginn 6. júní. Föstudaginn 7. júní voru síðan skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk. Starfsfólk Álftanesskóla þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu...
Nánar
06.06.2013

Góð gjöf frá foreldrafélaginu

Góð gjöf frá foreldrafélaginu
Á aðalfundi foreldrafélagsins sem haldinn var fimmtudaginn 30. maí afhenti formaður foreldrafélagsins Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, Sveinbirni skólastjóra glæsilega myndavél að gjöf frá foreldrafélaginu. Vélin er Canon EOS 650D með 18-135 mm linsu. ...
Nánar
English
Hafðu samband