Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.02.2018

Öskudagur og öskudagsskemmtun

Öskudagur og öskudagsskemmtun
Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa að...
Nánar
05.02.2018

4.bekkur styrkir Rauða krossinn

4.bekkur styrkir Rauða krossinn
Á Jóla- og góðgerðadeginum þann 2. desember síðastliðinn voru nemendur í 4. bekk með sitt árlega Lukkuhjól þar sem safnað er til góðgerðamála og alls söfnuðust 110.000 kr. Að þessu sinni völdu nemendur að styrkja Rauða krossinn og var styrkurinn...
Nánar
17.01.2018

Kærleiksverkefni Álftanesskóla

Kærleiksverkefni Álftanesskóla
Stjórn nemendafélagsins þau Ásta Glódís, Gunnar Orri, Gabríel Breki og Birta Marín afhentu í vikunni BUGL Barna- og unglingageðdeild Landspítalans 70.000 krónur sem söfnuðust hjá nemendum og starfsfólki skólans í Kærleiksverkefninu í desember. BUGL...
Nánar
17.01.2018

Nýr umsjónarmaður Frístundar

Nýr umsjónarmaður Frístundar
Nýr umsjónarmaður Frístundar Örn Arnarson tómstunda- og félagsmálafræðingur tók til starfa 10. janúar sl. Örn hefur lokið B.A. námi í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ- menntavísindasvið og er núna í MA námi í sömu fræðum. Örn hefur starfað á...
Nánar
11.01.2018

Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu

Tilkynning 3, Síðdegis Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en...
Nánar
08.01.2018

Skipulagsdagur 10. janúar / Inservice day / Dzień organizacją tu Álftanesskóla

Skipulagsdagur 10. janúar / Inservice day / Dzień organizacją tu Álftanesskóla
Miðvikudagurinn 10. janúar er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Frístund er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. There will be no school for the students on Wednesday the 10th of January as it...
Nánar
08.01.2018

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
Lestrarátak Ævars vísindamanns er nú farið í gang í skólanum hér má finna nánari upplýsingar um það
Nánar
English
Hafðu samband