Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólamatur

Foreldrum býðst eins og undanfarin ár að kaupa skólamáltíð fyrir börn sín í hádeginu. Skólamatur sem sér um að framleiða matinn og afhenda nemendum. Lögð er áhersla á að bjóða upp á mat sem er í senn hollur, góður og heimilislegur.

Matseðlar birtast eins og venjulega á www.skolamatur.is

Áskriftarverð er 465 kr. fyrir hverja máltíð og greiðist fyrirfram með greiðslukorti eða greiðsluseðli. Einnig eru seldar stakar máltíðir í mötuneytinu á 750 kr. Skráning fer fram á www.skolamatur.is en þar má einnig finna nánari upplýsingar um skólamatinn. Auk þess er hægt að senda fyrirspurnir á skolamatur@skolamatur.is
 
Gjaldskrá vegna skólamálsvarða

 

Hollt nesti

Morgunhressing er fastur liður í stundaskrá nemenda. Við viljum hvetja foreldra til að hugsa um hollustu og fjölbreytni þessa millibita.  Einnig viljum hvetja foreldra barna sem ekki eru í áskrift að hádegismat að hvetja börnin til að taka með sér hollt og gott hádegisnesti. Hollt fæði stuðlar að vellíðan nemenda og eykur hæfni til náms.

Bréf til foreldra 8. nóvember 2018.

English
Hafðu samband