Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasafn Álftanesskóla og Bókasafn Garðabæjar, er samsteypusafn.

Safnið er staðsett miðsvæðis í skólabyggingunni. Í rýminu er útlánaaðstaða, vinnuaðstaða fyrir almenning og nemendur og setkrókar þar sem tilvalið er að setjast niður með góða bók

Á safninu er kennari sem veitir safninu forstöðu, sér um skráningu og flokkun flestra safngagna og plöstun, ásamt útláni, fræðslu á safninu og annað sem til fellur. Þá er einnig starfsmaður sem sér um útlán og frágang bóka. Nemendur í 1. - 7. bekk fá úthlutað tímum yfir skólaárið þar sem þeir koma í sögustundir og bókasafnsfræðslu.

 

 

 

 

English
Hafðu samband