Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

  • Stærðfræði 2020 - 2021

    Umsjón: Brynhildur S. Snorradóttir, Guðfinna D. Aradóttir   

Markmið: Að efla enn frekar þrautseigju og frumkvæði nemenda á yngsta stigi. Að auki að efla fjölbreytni í kennsluháttum í stærðfræði, m.a. í gegnum útikennslu, hreyfingu og verkleg verkefni. Áhersla á félags- og samskiptafærni nemenda þar sem lögð er áhersla á samvinnu og að nemendur öðlist trú á eigin getu.

  • Rætt til ritunar 2020 -2021

    Umsjón: Hildur Karlsdóttir, Ingunn Óladóttir

Markmið: Að innleiða í  skólann vinnuaðferðir Talk for writing eða Rætt til ritunar, námsefni frá bretunum Pie Corbett og Julia Strong. Að íslenska gögn sem tilheyra vinnu í Rætt til ritunar, s.s. veggspjöld, verkferla og texta sem nota þarf í þessari vinnu. Að útbúa kennslupakka til að miðla öðrum vinnuaðferðunum.

  • Erasmus 2021

    Umsjón: Anna Svanhildur Daníelsdóttir, Nada Borosak, Erna I. Pálsdóttir

Markmið: Að nemendur upplifi jákvæð áhrif útináms sem stuðlar að hæfni þeirra til að uppgötva sínar eigin leiðir til náms. Vonumst einnig til að nemendur læri að þróa eigin námsaðferðir sem mun hjálpa þeim að ná betri árangri í þekkingarleit bæði í námi og starfi.

 

English
Hafðu samband