Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér má finna upplýsingar um námsframboð framhaldsskóla á Íslandi. Þetta efni er unnið af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur, náms- og starfsráðgjafa Kársnesskóla með styrk frá Erasmus+. Stjórn Verkiðnar sem sér um að halda Íslandsmót Iðn- og verkgreina að jafnaði á 2ja ára fresti og nú í annað sinn stóra Framhaldsskólakynningu samhliða því móti dagana 16. - 18. mars, hefur átt gott samstarf við Ásthildi varðandi gerð og dreifingu þessa kynningarefnis og kunnum við henni miklar þakkir fyrir.

Framhaldsskólakynning 2016 - 2017 - Upplýsingar um alla framhaldsskóla landsins og þeirra námsframboð.

Foreldrakynning - Ýmislegt varðandi innritunarferlið og inntöku í framhaldsskóla o.fl.

Námsbrautir 2016 - 2017

Samantekt á tímasetningum opinna húsa framhaldsskólanna fyrir nemendur 10. bekkja 2017 

English
Hafðu samband