Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsaðlögun

Í skólanum er leitast við að haga störfum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins, eins og fram kemur í 2. grein grunnskólalaga.

Stefnt er að því að mæta hverjum nemanda út frá hans eigin forsendum í takt við skilgreiningu skólans á hugtakinu námsaðlögun: 

Kennarinn kappkostar að koma með sveigjanlegum hætti til móts við einstaklingsbundnar þarfir nemenda. Nemendur þurfa því ekki allir að vera að læra það sama á sama tíma.

English
Hafðu samband