Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Viðhorfskönnun til breyttra kennsluaðferða í náttúrufræði í 8. og 10. bekk.

Haustið 2013 var kennsluaðferðum í náttúrufræði breytt í 8. og 10. bekk Álftanesskóla. Í stað beinnar kennslu í skólastofunni þar sem nemendur tóku niður glósur og kennarinn útskýrði var tekin upp spegluð kennsla (vendikennsla).

Hér að neðan má finna niðurstöður kannana:

Könnun 2014

Könnun 2015

Könnun 2016
 

English
Hafðu samband