Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum leikskólanna

31.01.2014
Sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum leikskólanna

Gleði, frelsi og leikur

Föstudaginn 31. janúar var sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum Kakkakots og Holtakots.

Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði. Frelsið var í fyrirrúmi, börnin fóru á milli stofa og léku sér saman að vild.

Frábær dagur sem allir voru ánægðir með. Þökkum kærlega fyrir komuna.

Til baka
English
Hafðu samband