Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2013

Jólakveðja Álftanesskóla

Jólakveðja Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Skóli hefst á nýju ári föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
19.12.2013

Spurningarkeppni Álftanesskóla

Spurningarkeppni Álftanesskóla
Í dag fimmtudaginn 19. desember voru úrslit í spurningarkeppni Álftanesskóla en þá öttu lið frá 8. og 9. bekk saman hestum sínum í úrslitum. Það var lið nemenda í 9. bekk sem bar sigur úr bítum. Síðan vorum við með spurningarkeppni milli sigurliðsins...
Nánar
19.12.2013

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember
Jólaskemmtanir þann 19. og 20. desember verða sem hér segir.
Nánar
18.12.2013

Helgileikur - sýning fyrir foreldra

Helgileikur - sýning fyrir foreldra
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarna daga verið að æfa fyrir helgileikinn sem sýndur verður á litlu-jólunum föstudaginn 20. desember. Í dag voru nemendur með sýningu á helgileiknum fyrir foreldra og elstu börnin á leikskólunum. Sýningin tókst mjög vel...
Nánar
10.12.2013

Kveikt á jólatrjánum að Bessastöðum

Kveikt á jólatrjánum að Bessastöðum
Nóg var um að vera í Álftanesskóla í dag, þriðjudaginn 10. desember. Kveikt var á jólatrjánum að Bessastöðum en þangað fóru nemendur í 1. – 3. bekk ásamt kennurum og elstu börnum Holtakots og Krakkakots. Friðar- og kyrrðarstund var í Bessastaðakirkju...
Nánar
06.12.2013

Kynning á landnámsverkefni nemenda í 3. bekk

Kynning á landnámsverkefni nemenda í 3. bekk
Nemendur í 3. bekk kynntu í morgun föstudag 6. desember fyrir foreldrum sínum verkefni sem þau hafa verið að vinna að undanfarið og fjallar um landnámsmenn Íslands. Nemendur hafa unnið bók um landnámsmanninn og líst honum og hvar hann nam land...
Nánar
04.12.2013

Afhending afraksturs kærleiksverkefnis nemenda til UNICEF

Afhending afraksturs kærleiksverkefnis nemenda til UNICEF
Fulltrúar úr stjórn nemendafélags Álftanesskóla afhentu í dag Stefáni Inga Stefánssyni framkvæmdastjóra Unicef á Íslandi afrakstur kærleiksverkefnis nemenda Álftanesskóla. Stjórn nemendafélagsins ákvað í fundi um miðjan nóvember að styðja við starf...
Nánar
English
Hafðu samband