Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2014

Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk

Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarnar vikur unnið verkefni um hafið í samfélags- og náttúrufræði. Þemaverkefninu lauk með heimsókn foreldra þar sem nemendur fluttu kynningu á verkefnum sínum. Nemendur voru duglegir að nýta sér efni úr...
Nánar
14.02.2014

Keppendur Stóru upplestrarkeppninnar 2014 í Álftanesskóla

Keppendur Stóru upplestrarkeppninnar 2014 í Álftanesskóla
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert, byrjar markviss þjálfun nemenda í 7. bekk vegna Stóru upplestrarkeppninnar. 13. febrúar voru tveir fulltrúar skólans valdir til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður í...
Nánar
11.02.2014

Söngkeppni Elítunnar

Það er margt um að vera í félagslífi unglinganna um þessar mundir. Við byrjuðum árið með því að halda frábæra söngkeppni Elítunnar, en siguratriðið þar keppti fyrir okkar hönd í undankeppni fyrir Samfés. Okkar keppni var haldin 17.janúar, það var...
Nánar
05.02.2014

Nemendur í 4. bekk styrkja tvö góðgerðafélög um 60 þúsund krónur

Nemendur í 4. bekk styrkja tvö góðgerðafélög um 60 þúsund krónur
Í gær, þriðjudaginn 4. febrúar afhentu nemendur í 4. bekk Álftanesskóla tveimur góðgerðafélögum samtals 60.000 krónur að gjöf. Upphæðin er afrakstur tombólu sem nemendur stóðu fyrir á Jóla- og góðgerðadeginum en Foreldrafélag Álftanesskóla stendur...
Nánar
English
Hafðu samband