Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.05.2021

Vorferð 1.bekkja

Vorferð 1.bekkja
Fimmtudaginn 27. maí fór 1. bekkur í sveitaferð að Miðdal í Kjós. Þetta var frábær ferð í alla staði, blíðskaparveður og frábærar móttökur. Börnin nutu sín vel í sveitinni og voru alveg til fyrirmyndar. Hér eru myndir úr ferðinni sem segja meira en...
Nánar
19.05.2021

Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur

Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur
Mánudaginn 24. maí er annar í hvítasunnu sem er löggildur frídagur og þriðjudaginn 25.maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
17.05.2021

Viðburðaríkir dagar í 1.bekk

Viðburðaríkir dagar í 1.bekk
Það hefur verið mikið um að vera í 1. bekk undanfarið, hreinsunardagur, Margæsadagur og síðast en ekki síst langþráð árshátíð. Á árshátíðinni fluttu börnin lög úr Ávaxtakörfunni fyrir vinabekki sína í 6. bekk. Börnin komu líka með glæsilegar...
Nánar
English
Hafðu samband