Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2014

Vorferð hjá 4. bekk út í Viðey

Vorferð hjá 4. bekk út í Viðey
Mánudaginn 26.maí fór 4. bekkur í vorðferð út í Viðey. Þar tók leiðsögukona á móti okkur, fór með okkur í kirkjuna og sagði frá sögu staðarins. Nemendur voru mjög áhugasamir og fengu hrós fyrir að hlusta vel og sýna áhuga. Eftir það gengum við að...
Nánar
30.05.2014

Vorferð hjá 2. bekk á Þingvelli

Vorferð hjá 2. bekk á Þingvelli
Miðvikudaginn 28. maí fór 2. bekkur í vorferð á Þingvelli. Einar Á.E. Sæmundsen fræðslufulltrúi þjóðgarðsins tók á móti nemendum og kynnti helstu atriði í sögu og náttúru Þingvalla áður en gengið var niður Almannagjá að Lögbergi. Á leiðinni sagði...
Nánar
30.05.2014

Frá aðalfundi foreldrafélags Álftanesskóla

Frá aðalfundi foreldrafélags Álftanesskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla var haldinn þriðjudaginn 27. maí í sal skólans. Mæting á fundinn var góð en rúmlega þrjátíu manns mættu. Fundarstjóri var Margrét Lilja Magnúsdóttir og fundarritari Auður S. Arndal. Á fundinum var stjórn...
Nánar
28.05.2014

Ferð að Hvaleyrarvatni hjá 3. bekk

Ferð að Hvaleyrarvatni hjá 3. bekk
Í dag miðvikudaginn 28. maí fóru nemendur í 3. bekk ásamt kennurum og starfsfólki vorferð að Hvaleyrarvatni sem er fyrir ofan Hafnarfjörð. Um góða ferð var að ræða þar sem margir munduðu veiðistengurnar en lítið var um veiði nema þá helst skó og...
Nánar
15.05.2014

Sagnalist í Álftanesskóla

Sagnalist í Álftanesskóla
Föstudaginn 2. maí var opið hús og sýning á verkum nemenda Álftanesskóla í tengslum við listadaga í Garðabæ. Unglistadagar hafa verið haldnir í skólanum undanfarin ár og að þesssu sinni var þemað ritlist. Tveir árgangar unnu saman þannig að nemandi...
Nánar
15.05.2014

Skóladagatal 2014-2015

Skóladagatal 2014-2015
Skóladagatal fyrir skólaárið 2014 - 2015 hefur verið samþykkt og má sjá það með því að smella á hnappinn nánar.
Nánar
15.05.2014

Skólahald fellur niður fimmtudaginn 15. maí

Vegna vinnustöðvunar Félags grunnskólakennara fimmtudaginn 15. maí fellur allt skólahald niður í Álftanesskóla.
Nánar
12.05.2014

Listahópurinn SHÄR og 6. bekkur

Listahópurinn SHÄR og 6. bekkur
Listahópurinn SHÄR, sem samanstendur af tónlistar- og kvikmyndafólki og dönsurum, hafa verið með dans verkefni síðan árið 2012. Verkefnið felur í sér að dreifa dansi og skapandi gleði meðal ungmenna víða um heim. Hópurinn er þegar búinn að vera á...
Nánar
08.05.2014

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk
Lokahatíð Litlu upplestrarkeppninnar var föstudaginn 2. maí. Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri. Þar var haustið 2010 sem fram kom sú hugmynd að efna til nýs átaks í upplestri og munnlegri...
Nánar
English
Hafðu samband