Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.11.2013

Jóladagatal grunnskólanna á www.umferd.is

Jóladagatal grunnskólanna, á vegum Samgöngustofu, hefur göngu sína sunnudaginn 1. desember. Í daga talinu segir frá fjölhæfum dýrum sem feta sig áfram í umferðinni. Á hverjum degi birtist ný spurning sem grunnskólabörn geta svarað þegar þau opna...
Nánar
25.11.2013

Jólakort Álftanesskóla 2013

Jólakort Álftanesskóla 2013
Mánudaginn 25. nóvember var tilkynnt um úrslit í jólakortasamkeppni 6. bekkjar. Nemendur í 6. bekk komu saman á sal skólans og Sveinbjörn skólastjóri afhenti nemendum viðurkenningu fyrir þátttöku í hugmyndavinnunni. Í ár var það Ari Bergur Gunnarsson...
Nánar
25.11.2013

Jóla- og góðgerðadagurinn

Jóla- og góðgerðadagurinn
Álftanesi, laugardaginn 30. nóvember í íþróttamiðstöðinni k. 12:00 – 16:00 Handverksmarkaður, hönnunarvörur, söluborð, kaffisala og fleira. Fjölbreytt dagskrá:
Nánar
18.11.2013

Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum

Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum
Í dag var Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum hér hjá okkur í Álftanesskóla. Keppnin hófst með því að þrír nemendur í 8. bekk sem þátt tóku í keppninni í fyrra lásu fyrir nemendur í 7. bekk en þau koma til með að taka þátt í keppninni eins...
Nánar
11.11.2013

Bókakynning á bókasafninu

Bókakynning á bókasafninu
Vikuna 4.- 7. nóvember var nóg að gera á bókasafninu. Rithöfundar komu í heimsókn og lásu upp úr bókum sínum. Miðvikudag 6. nóv. kom Jóna Valborg Árnadóttir sem las og sýndi myndir úr bók sinni Brosbókin fyrir nemendur úr 1. – 3. bekk. Fékk hún góða...
Nánar
11.11.2013

Undankeppni fyrir Stíl 2013

Undankeppni fyrir Stíl 2013
Miðvikudagskvöldið 6. nóvember var haldin undankeppni í Elítunni fyrir Stíl 2013. Stíll er fatahönnunarkeppni á vegum Samfés, allar félagsmiðstöðvar landsins mega taka þátt.
Nánar
11.11.2013

Lesið í Nesið - Útikennsludagar

Lesið í Nesið - Útikennsludagar
Útikennsludagar voru í Álftanesskóla dagana 29. október. og 1. nóvember. Um var að ræða skerta kennsludaga þar sem unnið var frá kl. 9:00 og til hádegis í fjölbreyttum útikennsluverkefnum.
Nánar
English
Hafðu samband