Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.10.2021

Fréttir af aðalfundi foreldrafélagsins

Fréttir af aðalfundi foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla var haldinn í gær, mæting á fundinn var góð og þökkum við þeim sem mættu fyrir komuna. Á fundinum var kosin ný stjórn foreldrafélagsins.
Nánar
20.10.2021

Aðalfundur foreldrafélagsins fim 21. okt. kl. 20:00

Aðalfundur foreldrafélagsins fim 21. okt. kl. 20:00
Við minnum á aðalfund foreldrafélagsins á morgun fimmtudaginn 21.október kl. 20:00
Nánar
18.10.2021

Skipulagsdagur föstudaginn 22. október

Skipulagsdagur föstudaginn 22. október
Föstudaginn 22. október er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Athugið að frístundaheimilið Álftamýri er einnig lokað þennan dag vegna skipulagsdags starfsmanna.
Nánar
18.10.2021

Námsviðtöl fimmtudaginn 21. október

Námsviðtöl fimmtudaginn 21. október
Fimmtudaginn 21. október er námsviðtaladagur í Álftanesskóla. Viðtölin verða ,,venjuleg" að þessu sinni, það er foreldrar mæta með barni sínu í viðtal í stofu hjá umsjónarkennara. Foreldrar eru beðnir um að skrá sig á viðtalsbil í gegnum Mentor. Opið...
Nánar
13.10.2021

Virðing og velferð þema forvarnarviku 13. - 19. október

Virðing og velferð þema forvarnarviku 13. - 19. október
Dagana 13. – 19. október verður áhersla lögð á að nemendur vinna með þema forvarnarvikunnar sem er ”Virðing og velferð”. Á hverjum degi eiga nemendur að fá 15 til 20 mínútur til að vinna með gildi dagsins. Kennarar ákveðja sjálfir hvernig þeir vilja...
Nánar
13.10.2021

Foreldrafundur í Sjálandsskóla fimmtudaginn 14.okt kl. 20:00 - Allir velkomnir

Foreldrafundur í Sjálandsskóla fimmtudaginn 14.okt kl. 20:00 - Allir velkomnir
Foreldrafundur í Sjálandsskóla – allir velkomnir Fimmtudagur 14. október kl. 20:00 - 22:00. Fræðsluerindi þar sem áhersla er lögð á að fræða foreldra um þær forvarnir sem unnið er með í Garðabæ. -Tónlistaratriði úr söngleiknum Pálmari ...
Nánar
12.10.2021

Bleikur dagur föstudaginn 15. oktbóer

Bleikur dagur föstudaginn 15. oktbóer
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla í Álftanesskóla (starfsfólk og nemendur) að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 15. október eða...
Nánar
08.10.2021

Forvarnarvika í Garðabæ

Forvarnarvika í Garðabæ
Kæru forráðamenn. Vikuna 13. -20. október verður haldin forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla. Í skólunum er unnið að forvörnum allt skólaárið. ...
Nánar
07.10.2021

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fyrsta sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
05.10.2021

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna
Gauti Eiríksson kennari í Álftanesskóla er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna 2021 fyrir þróunarverkefni í Vendikennslu. Þróunarverkefnið Vendikennsla í raungreinum (náttúrufræði, stærðfræði) hófst í Álftanesskóla 2013 og hefur verið í...
Nánar
04.10.2021

Göngum í skólann - göngutúr allra bekkja á morgun þriðjudag

Göngum í skólann - göngutúr allra bekkja á morgun þriðjudag
Álftanesskóli hefur í mörg ár tekið þátt i verkefninu Göngum í skólann (www.gongumiskolann.is) og að sjálfsögðu erum við með í ár líka. Nemendur eru margir hverjir búnir að gera allskyns skemmtileg verkefni með bekknum sínum og svo endum við þetta á...
Nánar
English
Hafðu samband