Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2022

Ratleikur í 2. bekk

Ratleikur í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk nýttu góða veðrið í dag, mánudag, til að fara í útiratleik. Á stöðvunum þurftu nemendur að leysa ýmsar þrautir sem tengdust bæði íslensku og stærðfræði og skrá svörin á svarblað. Börnin voru mjög kappsöm og unnu vel saman.
Nánar
22.04.2022

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf
Í dag komu menn frá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Garðabæ og gáfu börnunum í 1.bekk hjálma, buff og endurskinsmerki. Börnin voru mjög glöð að fá hjálmana, spurðu margra spurninga varðandi hjálmanotkun og voru skólanum til sóma. Í lokin þökkuðu þau fyrir...
Nánar
22.04.2022

Líðan Unglinga í Garðabæ - fundur í beinu streymi 27. apríl kl. 20 þar sem niðurstöður könnunar verða kynntar

Líðan Unglinga í Garðabæ - fundur í beinu streymi 27. apríl kl. 20 þar sem niðurstöður könnunar verða kynntar
Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin! Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8....
Nánar
08.04.2022

Páskaleyfi 11. - 18. apríl

Páskaleyfi 11. - 18. apríl
Páskaleyfi hefst mánudaginn 11. apríl. Álftamýri er opin fyrir skráð börn dagana 11. - 13. apríl. Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 19.apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Nánar
08.04.2022

Árshátíð í 3. og 4. bekk

Árshátíð í 3. og 4. bekk
Í dag var árshátíð hjá nemendum í 3. og 4. bekk og voru þau með skemmtileg atriði á sal. Nemendur í 3. bsöekk sungu Geimlagið með honum Góa og nemendur í 4. bekk sögðu brandara, sungu lagið Hvernig væri það eftir Daða Frey og sýndu stuttmynd um...
Nánar
08.04.2022

Árshátíð í 1. og 2. bekk

Árshátíð í 1. og 2. bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk fluttu einfalda útgáfu af Kardemommubænum á árshátíð bekkjanna í dag, föstudag. Nemendur voru duglegir að æfa atriðið í vikunni og stóðu sig mjög vel. Ýmsar þekktar persónur litu dagsins ljós, s.s. Soffía frænka, Kamilla...
Nánar
06.04.2022

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út og má finna hér á heimasíðunni undir Skólinn - Fréttabréf
Nánar
04.04.2022

Skóladagatal 2022 - 2023

Skóladagatal 2022 - 2023
Skóladagatal næsta skólaárs 2022 - 2023 hefur nú verið gefið út og birt á heimasíðu skólans.
Nánar
01.04.2022

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í morgun við hátíðlega athöfn í sal skólans. Þátttakendur voru 18 talsins og lásu fyrst úr sögunni "Kennarinn sem hvarf" eftir Bergrúni Írisi Sævarsdóttur og svo ljóð að eigin vali. Ungu lesendurnir stóðu sig allir...
Nánar
01.04.2022

Páskabingó - póstur frá foreldrafélagi

Páskabingó - póstur frá foreldrafélagi
Páskabingó í boði foreldrafélagsins og lionsklúbbsins verður haldið þriðjudaginn 5. apríl í matsal skólans. ​
Nánar
English
Hafðu samband