Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2023

Jólakveðja

Jólakveðja
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári miðvikudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
15.12.2023

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember
Þriðjudaginn 19. desember verður jólastund hjá unglingastigi kl. 18:30-20:30. Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða miðvikudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur. Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu...
Nánar
07.12.2023

Fréttabréf Fuglafit desember 2023

Fréttabréf Fuglafit desember 2023
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fyrsta sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf. Sjá einnig hér: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla desember 2023
Nánar
01.12.2023

1. desember - Dagur íslenskrar tónlistar

1. desember - Dagur íslenskrar tónlistar
Degi íslenskrar tónlistar var fagnað í dag með samsöng í sal skólans. En nemendur tóku þátt, kl. 10:00 í morgun, í að slá Íslandsmet í samsöng með laginu "Það vantar spýtur" eftir Ólaf Hauk Símonarson en Olga Guðrún Árnadóttir flutti það á sínum tíma...
Nánar
English
Hafðu samband