Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2018

Fréttir úr 1. bekk

Fréttir úr 1. bekk
Nú hafa krakkarnir í 1. bekk lokið þemavinnu um líkamann. Þau unnu fjölbreytt verkefni og sýndu svo foreldrum afraksturinn í morgunheimsókn. Á dögunum veittu nemendur í 1. bekk nýjum hjálmum einnig viðtöku. Eins og venjulega voru það Kiwanismenn sem...
Nánar
27.04.2018

Unglistaleikarnir

Unglistaleikarnir
Líf og fjör og litríkum Unglistaleikum þar sem þemað var sköpun.
Nánar
26.04.2018

Árshátíð 1. – 3. bekkjar

Árshátíð 1. – 3. bekkjar
​Árshátíð hjá 1. 3. bekk var vel heppnuð og var þemað í ár Kardimommubærinn og himingeimurinn. Nemendur í 1. og 2. bekk sungu valin lög úr Kardimommubænum ásamt því að fara með valdar setningar úr leikritinu. Nemendur í 3. bekk sungu lög tengd...
Nánar
26.04.2018

Karnival í skólanum

Karnival í skólanum
Á morgun föstudag 27. apríl verður Karnival stemning í skólanum. Nemendur og starfsmenn klæða sig í furðuföt og hafa gaman. Athugið að föstudagurinn er skertur dagur. Nemendur mæta kl. 9:00 og skóladeginum lýkur eftir hádegismat um eittleytið...
Nánar
24.04.2018

Unglistaleikarnir 26. og 27. apríl

Unglistaleikarnir 26. og 27. apríl
Unglistaleikarnir" verða haldnir dagana 26. og 27. apríl og er þema leikanna í ár „Sköpun“. Nemendur vinna mismunandi verkefni og munu list- og verkgreinakennarar ásamt öðrum kennurum setja upp vinnustöðvar um allan skólann fyrir nemendur. Athugið...
Nánar
18.04.2018

Pizza frá Skólamat föstudaginn 27.apríl

Pizza frá Skólamat föstudaginn 27.apríl
Föstudaginn 27.apríl verður pizza í matinn hjá Skólamat. Þeir sem ekki eru í mataráskrift á föstudögum geta keypt miða í matsalnum frá mánudeginum 23.apríl til fimmtudagsins 26.apríl og kosta tvær sneiðar 550 kr. Athugið að ekki verður hægt að...
Nánar
17.04.2018

Hvernig má styðja við læsi heima - fyrirlestur

Hvernig má styðja við læsi heima - fyrirlestur
Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að horfa á erindið „Hvernig má styðja við læsi heima“ sem er hluti af fyrirlestrarröðinni Best fyrir barnið. Hér er hægt að skoða önnur erindi í þessari fyrirlestrarröð um kvíða, samskipti og...
Nánar
17.04.2018

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Fimmtudaginn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Frístund tómstundaheimili er einnig lokað þann dag. Á föstudag er kennsla skv. stundaskrá. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs...
Nánar
16.04.2018

Skíðaferð aflýst

Skíðaferð aflýst
Við þurfum því miður að aflýsa ferðinni í Bláfjöll á morgun þriðjudaginn 17. apríl v. veðurs. Við reyndum að fá annan dag í þessari viku eða í næstu viku en það er allt fullbókað. Síðan lokar skíðasvæðið um aðra helgi. Því miður erum við ekki að...
Nánar
English
Hafðu samband