Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.01.2024

Námsviðtöl 2. febrúar

Námsviðtöl 2. febrúar
Föstudaginn 2. febrúar verða námsviðtöl í Álftanesskóla. Opnað var fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor síðasta miðvikudag, þann 24. janúar, opið verður fyrir skráningar til og með 29. janúar. Athugið að ef þið lendið í einhverjum vandræðum...
Nánar
12.01.2024

Skipulagsdagur 17. janúar

Skipulagsdagur 17. janúar
Miðvikudaginn 17. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
12.01.2024

Dagur íslenskrar tónlistar 1. desember

Dagur íslenskrar tónlistar 1. desember
Þann 1. desember s.l. tókum við þátt í að slá Íslandsmet í samsöng á laginu "Það vantar spýtur". Við sendum myndbandið okkar til forsvarsmanns Dag íslenskrar tónlistar og vorum að fá lokamyndbandið sent til okkar þar sem búið er að setja saman...
Nánar
English
Hafðu samband