Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09.2015

Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi

Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi
Náum áttum er með morgunverðarfund á Grand-hótel miðvikudaginn 30. september kl. 8:15 - 10:00. Efni fundarins er Ester: ný nálgun í forvarnarstarfi. Sjá nánar auglýsingu.
Nánar
22.09.2015

Hlutastörf í tómstundaheimilinu Frístund skólaárið 2015-2016

Hlutastörf í tómstundaheimilinu Frístund skólaárið 2015-2016
Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmönnum í hlutastarf í tómstundaheimilið Frístund skólaárið 2015-2016 Daglegur vinnutími er frá kl. 13:00 -16:00. Menntun, reynsla og hæfni: • Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í tómstunda-, uppeldisfræðum...
Nánar
18.09.2015

Haustfundur í 2.bekk

Haustfundur í 2.bekk
Í morgun 18. september hittust foreldrar barna í 2.bekk á árlegum haustfundi. Farið var yfir helstu þætti í starfi vetrarins. Sú hefð hefur skapast að foreldrar kynnast og vinna verkefni sem tengjast „Uppeldi til ábyrgðar“. Foreldrar barnanna í...
Nánar
11.09.2015

Alþjóðlegur dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis
Síðastliðinn þriðjudag var alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni dagsins lásu kennarar á yngsta og mið stigi fyrir bekki sína úr bókum sem þeir héldu upp á í barnæsku. Á bókasafninu tóku nemendur þátt í paralestri og kennarar á elsta stigi ræddu við...
Nánar
08.09.2015

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september
Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar föstudaginn 11. september og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Athugið að Frístund tómstundaheimili Álftanesskóla er einnig lokað þann dag vegna skipulagsdags...
Nánar
02.09.2015

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum
Haustfundir með foreldrum í 1. - 10. bekk haustið 2015
Nánar
English
Hafðu samband