Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.04.2023

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram hér í Álftanesskóla í gær, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir hafa verið úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldverki og...
Nánar
27.04.2023

1. maí - Verkalýðsdagurinn

1. maí - Verkalýðsdagurinn
Við minnum á að næsti mánudagur er 1. maí - Verkalýðsdagurinn og þá eru bæði skólinn og Álftamýri lokuð.
Nánar
19.04.2023

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Á morgun, fimmtudaginn 20. apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir...
Nánar
13.04.2023

Lóðaframkvæmdir

Lóðaframkvæmdir
Verktaki mun hefja vinnu aftur í næstu viku. Það er stórt svæði sem er afgirt í dag, það þarf að stækka svæðið eins og sést á mynd að neðan. Ástæðan fyrir því er sú að bakrás hitaveitu fer í púkk fyrir framan skóla og hluti af verkinu er að veita...
Nánar
English
Hafðu samband