Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2015

Nemendaþing þriðjudaginn 3. mars

Nemendaþing þriðjudaginn 3. mars
Nemendaþing Álftanesskóla verður haldið í annað sinn þriðjudaginn 3. mars. Nemendur úr 8. - 10. bekk sem eru í félagsmálavali skólans skipuleggja, setja upp og stjórna samræðuhópum undir verkstjórn Hjördísar J. Gísladóttur kennara síns. Þingið verður...
Nánar
19.02.2015

Gleði og gaman á öskudag

Gleði og gaman á öskudag
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu mjög skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur. Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar
19.02.2015

Umferð og öryggi

Umferð og öryggi
Á undanförnum árum hefur athyglisverður árangur náðst í umferðaröryggismálum. Það má þó aldrei slaka á þó vel hafi tekist til og því er mikilvægt að benda á tvö atriði sem tengjast öryggi barna okkar í umferðinni. Þrátt fyrir að nú sé daginn tekið að...
Nánar
16.02.2015

Öskudagur

Öskudagur
Miðvikudaginn 18. febrúar er öskudagur og er það skertur dagur samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagur hefst kl. 9:00 en skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans...
Nánar
06.02.2015

4. bekkur heimsótti Krakkakot á degi leikskólans

4. bekkur heimsótti Krakkakot á degi leikskólans
Nemendur í 4. bekk voru boðin í heimsókn í Krakkakot í dag í tilefni af degi leikskólans.
Nánar
03.02.2015

Skipulagsdagur og vetrarleyfi

Skipulagsdagur og vetrarleyfi
Mánudaginn 9. febrúar er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríí frá skólasókn. Vetrarleyfi nemenda í grunnskólum Garðabæjar er svo dagana 10. til og með 13. febrúar.
Nánar
03.02.2015

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fjórða sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir flipanum Foreldrar - Fréttabréf.
Nánar
03.02.2015

Lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið

Lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið
Nú er lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið. Nemendur Álftanesskóla voru sérlega duglegir að taka þátt. Kassinn var troðfullur þegar hann var sendur til Ævars vísindamanns. Síðar í febrúar verður dregið úr innsendum miðum og fá vinningshafarnir...
Nánar
English
Hafðu samband