Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.10.2016

Hrekkjavaka í myndmennt

Hrekkjavaka í myndmennt
Nemendur hafa verið að búa til skemmtilegar hrekkjavöku klippimyndir í myndmennt.
Nánar
27.10.2016

Bangsadagur á bókasafninu

Bangsadagur á bókasafninu
Nemendum úr 1. bekk var boðið í heimsókn á skólasafnið í tilefni bangsadagsins. Allir bangsar safnsins voru settir fram. Fyrst fengu þau smá fræðslu um sögu bangsadagsins. Síðan hlustuðu þau af athygli á söguna „Bangsímon og hunangstréð“ með bangsa...
Nánar
27.10.2016

Gjöf til skólans

Gjöf til skólans
Skólinn fékk að gjöf tvö eintök af nýja orðaspilinu Krafla frá Reyni Hjálmarssyni höfundi spilsins en hann er faðir þriggja nemenda við skólann. Við þökkum kærlega fyrir þessa veglegu gjöf, hún mun koma sér vel í skólastarfinu.
Nánar
27.10.2016

Gjöf frá Foreldrafélagi Álftanesskóla

Gjöf frá Foreldrafélagi Álftanesskóla
Á vordögum færði Foreldrafélag Álftanesskóla skólanum 100 þúsund kr. gjafabréf. Aurarnir voru notaðir til þess að bæta við einum iPad í 3. bekk. Einnig voru keyptir aukahlutir sem vantaði eins og hulstur og hleðslutæki. Við færum félaginu þakkir...
Nánar
24.10.2016

Code Week EU í Álftanesskóla

Code Week EU í Álftanesskóla
Vikuna 14.-22. október tóku 2. og 3. bekkur í Álftanesskóla þátt í forritunarvikunni Code Week EU. Hér má lesa nánar um þessa viku og þá sem standa að henni. Hver bekkur tók þátt í 1 klukkustund, sem byrjaði á því að rætt var um forritun, hvað er...
Nánar
20.10.2016

Lesið í Nesið

Lesið í Nesið
Umbrotsdagarnir „Lesið í Nesið“ voru dagana 13. og 14. október síðastliðinn en þema daganna var „Snjallir dagar koma og fara“. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni tengd þessu þema til að mynda vann yngsta stig með gildin í bekkjarsamningunum á...
Nánar
19.10.2016

Veðurfréttir - frá Almannavörnum

Veðurfréttir - frá Almannavörnum
Frá Almannavörnum: Eftir að hafa rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni höfum við ákveðið að hvetja til þessa að foreldrar eða forráðamenn sæki börn í lok skóladags eða frístundastarfs. Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og...
Nánar
18.10.2016

Námsviðtöl þriðjudaginn 25. okt - skráning í Mentor

Námsviðtöl þriðjudaginn 25. okt - skráning í Mentor
Þriðjudaginn 25. október verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor og mikilvægt er að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum bóki viðtöl strax til að þeir fái samliggjandi tíma í viðtölin. Mikilvægt er hins...
Nánar
18.10.2016

Listakona í heimsókn hjá 8.bekk

Listakona í heimsókn hjá 8.bekk
Í dag var Katrin Inga Jonsdottir Hjordisardottir listakona með smá kynningu fyrir nemendur í 8. bekk Álftanesskóla. Heimsókn var í boði Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) og þau hafa staðið fyrir Degi Myndlistar undanfarin ár.
Nánar
17.10.2016

Fjöruferð í 2. bekk

Fjöruferð í 2. bekk
Á föstudaginn fór 2. bekkur í fjöruferð í tengslum við þemadagana „Lesið í Nesið“. Börnin fengu það verkefni að finna alls kyns lífverur sem var safnað saman í bakka og rannsakaðar og skoðaðar. Veðrið var frábært og nutu börnin sín vel.
Nánar
17.10.2016

Heimavinnuaðstoð á Álftanessafni

Heimavinnuaðstoð á Álftanessafni
Heimavinnuaðstoð á Álftenssafni miðvikudaga frá kl. 15:30 til 16:45 fyrir börn í 1. til 10. bekk - öll börn velkomin. Sjálfboðaliðar taka á móti nemendum og aðstoða við heimanámið.
Nánar
14.10.2016

Forvarnardagurinn 2016

Forvarnardagurinn 2016
Forvarnardagurinn 2016 var haldinn 12. október. Dagurinn var helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Dagskrá dagsins var ætluð nemendum 9. bekkjar um...
Nánar
English
Hafðu samband