18.06.2020
Opnunartími skrifstofu sumarið 2020
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2020 er eftirfarandi:
18. júní til 9. ágúst er lokað vegna sumarleyfa
10. til 21. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00
Frá 24. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin frá kl. 8:00 til 15:00...
Nánar08.06.2020
Líf og fjör í 2. bekk
Það var mikið um að vera hjá 2. bekk í vikunni sem einkenndist af mikilli útiveru. Farið var í fjöruferð, ratleik, vorferð o.fl. Hjólað var í fjöruna út á Seilu þar sem börnin skoðuðu fjölbreytt lífríki fjörunnar.
Nánar07.06.2020
Vorleikar á morgun og skólaslit hinn daginn
Vorleikarnir eru á morgun mánudag og þá er skertur skóladagur. Skólinn hefst hjá nemendum kl. 9:00 og lýkur eftir hádegismat, bókasafnið er opið frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem á þurfa að halda og frístundaheimilið Álftamýri tekur við nemendum...
Nánar