Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.06.2014

Óskilamunir

Óskilamunir
Í Álftanesskóla er ótrúlega mikið af óskilamunum frá liðnum vetri. Mikið af dýrum og góðum fötum hafa verið skilin eftir í skólanum ásamt skólavörum og einkunarblöðum. Það væri nú gott ef þið gætuð komið og athugað hvort barn / börn ykkar eiga...
Nánar
05.06.2014

Útskriftarferð 10. bekkjar

Útskriftarferð 10. bekkjar
Dagana 3. - 5. júní fóru nemendur í 10. bekk í útskriftarferð. Ferðinni var heitið á Laugarvatn. Fyrst var stoppað í Hveragerði og leikið fótboltagolf. Á miðvikudeginum 4. júní héldum við að Drumboddsstöðum og fórum í flúðasiglingu. Ekki var annað...
Nánar
04.06.2014

Gönguferð um Búrfellsgjá

Gönguferð um Búrfellsgjá
Nemendur í 7. bekk fóru á síðustu dögum skólaársins í gönguferð um Búrfellsgjá ásamt umsjónakennurum og Gauta Eiríkssyni kennara í náttúrufræði. Gauti hefur farið með nemendur undanfarin níu ár í Búrfellsgjá með nemendur.
Nánar
03.06.2014

Skólaslit Álftanesskóla

Skólaslit Álftanesskóla
Skólaslit Álftanesskóla í 1.- 9. bekk fara fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar föstudaginn 6. júní. Skólaslit 10. bekkjar fara fram fimmudaginn 5. júní kl. 17:00 í Hátíðarsal.
Nánar
03.06.2014

Lokaball hjá Elítunni

Lokaball hjá Elítunni
Fimmtudaginn 22. maí var haldið lokaball Elítunnar. Þemað var sumar og voru allir í sólskins skapi. Mætingin var góð og mikið dansað. Þegar ballið var búið tóku tilfinningarnar völdin hjá sumum sem eru að ljúka 10 ára skólagöngu sinni í...
Nánar
English
Hafðu samband