Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2016

Litríkir og skemmtilegir Unglistaleikar

Litríkir og skemmtilegir Unglistaleikar
Unglistaleikarnir voru haldnir dagana 28. og 29. apríl og var þema leikanna í ár Vorvindar glaðir. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni á vinnustöðvum um allan skólann, t.d. voru veggir og stigar skólans skreyttir með tölum og stærðfræðitáknum, smíðaðir...
Nánar
29.04.2016

Álftanesskóli á Facebook

Álftanesskóli á Facebook
Nú hefur verið stofnuð fréttasíða á Facebook fyrir Álftanesskóla og stefnum við á að birta þar helstu fréttir daglegs skólastarfs. Helstu fréttir og ítarlegri upplýsingar um skólann og skólastarfið munu áfram birtast hér á heimasíðu skólans...
Nánar
27.04.2016

Kennarastöður við Álftanesskóla

Kennarastöður við Álftanesskóla
Óskum að ráða grunnskólakennara skólaárið 2016-2017 í 75% starf til að kenna tónmennt og eða dans og grunnskólakennara til að kenna heimilisfræði, 50-75%% starf skólaárið 2016-2017.
Nánar
27.04.2016

Listadagar 28. og 29. apríl

Listadagar 28. og 29. apríl
Unglistaleikarnir verða haldnir dagana 28. og 29. apríl og er þema leikanna í ár Vorvindar glaðir. Nemendur vinna mismunandi verkefni og munu list- og verkgreinakennarar ásamt öðrum kennurum setja upp vinnustöðvar um allan skólann fyrir nemendur.
Nánar
27.04.2016

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk
Litla upplestrarkeppnin var haldin í dag en undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri.
Nánar
26.04.2016

6. bekkur heimsótti Ljósafossvirkjun

6. bekkur heimsótti Ljósafossvirkjun
Nemendur í 6. bekk fóru í heimsókn í Ljósafossvirkjun í síðustu viku og fengu þar nánari kynningu á ýmsum hlutum sem þau eru að læra um í bókinni "Auðvitað - á ferð og flugi" í náttúrufræði.
Nánar
26.04.2016

Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk

Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk
Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar heimsótti okkur í dag og hélt tónleika í salnum fyrir nemendur í 1., 3. og 4. bekk ásamt því að kynna þau fyrir hinum ýmsu blásturshljóðfærum.
Nánar
25.04.2016

Útivistarferð í Bláfjöll miðvikudaginn 27.apríl

Útivistarferð í Bláfjöll miðvikudaginn 27.apríl
Núna eru veðurguðirnir okkur hliðhollir og spáin fyrir miðvikudaginn 27. apríl er ljómandi góð til að fara í útivistar-, skíða- og brettaferð í Bláfjöll. Við gerum ráð fyrir því að allir nemendur í 5.-10. bekk taki þátt í ferðinni. Ýmist eru...
Nánar
25.04.2016

Skóladagatal 2016-2017

Skóladagatal 2016-2017
Skóladagatal næsta skólaárs 2016-2017 er nú komið á heimasíðu skólans undir Skólinn - Skóladagatal
Nánar
19.04.2016

Nemendur í 1. bekk fengu hlífðarhjálma að gjöf

Nemendur í 1. bekk fengu hlífðarhjálma að gjöf
Í dag færðu Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin öllum börnum í 1. bekk hlífðarhjálma að gjöf. Með hjálmunum fylgdu höfuðklútar og endurskinsborðar. Nemendur voru mjög ánægðir með gjöfina og vonumst við til að börn jafnt sem foreldrar verði...
Nánar
18.04.2016

Gjöf frá 10. bekk til Elítunnar

Gjöf frá 10. bekk til Elítunnar
Félagsmiðstöðin Elítan tók við þessari frábæru gjöf frá 10.bekk á árshátíð unglingadeildar. Gjöfin inniheldur Apple-Tv, ársáskrift af Netflix og PlayStation fjarstýringu. Elítan þakkar kærlega fyrir sig.
Nánar
18.04.2016

Fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla

Fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla
Fræðslukvöld um hagi og líðan grunnskólabarna í Garðabæ og um svefn barna verður haldið þriðjudagskvöldið 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla. Það er Grunnstoð Garðabæjar sem stendur fyrir fræðslukvöldinu. Foreldrafélag Álftanesskóla er aðili að...
Nánar
English
Hafðu samband