Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivistartími barna og unglinga

25.09.2014

Útivistartími barna og unglinga breyttist 1. september sl.

 Á skólatíma 1. september til 1. maí mega börn yngri en 12 ára lengst vera úti til kl. 20 og börn 13 - 16 ára lengst vera úti til kl. 22.

 Útivistartími barna og unglinga - SAMAN hópurinn

Til baka
English
Hafðu samband