Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjöruferð hjá 3. bekk

03.11.2014
Fjöruferð hjá 3. bekk

Nemendur í 3. bekk eyddu fyrri útikennsludeginum Lesið í Nesið í fjörunni. Þeir gengu í fjöruna við Skansinn og áttu að setja sig í spor landnema og nema land. Eftir skemmtilegan og vel heppnaðan morgun í fjörunni var Bessastaðanesið gengið og áfram alla leið út í skóla. Landnemarnir flottu höfðu í lok dags lagt 6,5 km. að baki. Hér má sjá myndir frá þessum frábæra degi.

Á fimmudeginum tóku nemendurnir þátt fjölbreyttum og skemmtilegum útileikjum ásamt öðrum nemendum á yngsta stigi. Hér má sjá myndir frá útileikjunum.

Til baka
English
Hafðu samband