Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinátta hjá 1. bekk á Norrænni bókasafnsviku

12.11.2015
Vinátta hjá 1. bekk á Norrænni bókasafnsviku

Í tilefni Norrænu bókasafnsvikunni 2015 var nemendum úr 1. bekk boðið á bókasafnið snemma morguns. Búið var að slökkva ljósin og kveikja á nokkrum kertum. Þema þessarar viku var vinátta. Börnin hlustuðu á söguna Börnin í Ólátagötu e. Astrid Lindgren sem fjallar um vináttu. Nemendur hlustuðu af athygli í rökkrinu. Að lokum fengu þau afhent bókamerki merkt vináttu.

Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband