Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Boðsundskeppni grunnskólanna

10.03.2016
Boðsundskeppni grunnskólannaNemendur í 8.-10. bekk tóku þátt í fyrsta sinn í boðsundskeppni grunnskólanna í vikunni. Keppnin er haldin af Sundsambandinu og keppt var í 8x25m boðsundi. Alls tóku 512 nemendur þátt frá 34 skólum og lentu okkar nemendur þau Ari Bergur, Hilmir Ingi, Hugrún Ósk, Jökull Ýmir, Katarína, Salka, Sædís og Valdimar í 12. sæti.
Til baka
English
Hafðu samband