Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaverðlaun á yngsta stigi

10.03.2016
Bókaverðlaun á yngsta stigi

Lestrarátak Ævars vísindamanns hefur staðið s.l. tvo mánuði. Nemendur skólans af yngsta og mið stigi voru ótrúlega dugleg að lesa og skila inn lestrarmiðum. Ævar vísindamaður hefur nú fengið lestrarmiðana en áður en hann fékk þá voru dregin úr kassanum nöfn þriggja nemenda sem fengu bókarverðlaun.

Í hlut kom Magnús Freyr úr 2. R, Vera Vigdís úr 1. G og Emilía úr 1. B. Nemendur úr þessum árgöngum komu á bókasafnið í tilefni þess og fögnuðum góðum lestrarárangri. Prúður og glæsilegur hópur.

Hér má sjá myndir.

Til baka
English
Hafðu samband