Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskalestrarbingó

15.03.2016
Páskalestrarbingó

Heimili og skóli hafa útbúið páskalestrarbingó enda er mikilvægt fyrir börn að missa ekki niður lestrarfærni þegar þau eru í fríi. Allir hafa 15 mínútur á dag aflögu og þá er eins gott að draga fram bingóspjöldin.

Spjöldin má nálgast í prentupplausn hér: http://www.heimiliogskoli.is/2016/03/paskalestrarbingo-heimilis-og-skol/

Til baka
English
Hafðu samband