Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

"Leikur að bókum" í 2. bekk R

18.03.2016
"Leikur að bókum" í 2. bekk R

Þau í 2. bekk R hafa verið svo heppin að vera með kennaranema hjá sér undanfarnar vikur. Eitt verkefnið sem unnið var heitir „Leikur að bókum“ . Neminn las bókina „Hver er flottastur“ fyrir nemendur. Hver nemandi fékk hlutverk úr sögunni sem síðan var leikin utandyra.

Hér má sjá myndir af þessu skemmtilega verkefni.

Til baka
English
Hafðu samband